Landafræði fjölmiðlamanna

Hvernig finnst ykkur fyrirsögnin: "Árekstur í Vesturbænum, rétt við Mosfellsbæ"?

 Gott að ekki urðu slys á fólki. En hvernig getur fólki annars líkað við þessa frétt?.

Nú veit ég ekkert um hvernig þetta atvikaðist, þarna er beinn og breiður vegur og gott útsýni, en þar sem ég keyri leiðina milli Akureyrar og Reykjavíkur nokkuð oft þá verð ég oft var við glannalegan framúrakstur og of stutt bil á milli bíla. En ég ítreka að ég veit ekkert hvað gerðist þarna í þessu tilfelli.


mbl.is 5-7 bíla árekstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Árnason

Sé það reyndar að visir.is og dv.is eru með sömu vitleysuna þannig að það er spurning hvaðan hún er komin. Trúi því ekki að lögreglan á Sauðárkróki þekki ekki staðhætti þarna. Svo heitir þetta Blönduhlíð ekki Bólsstaðarhlíð ekki satt.

Óskar Árnason, 8.8.2010 kl. 15:03

2 identicon

Árekstur á vestfjörðun (rétt hjá Akureyri við Borgarnes)

Torfi (IP-tala skráð) 8.8.2010 kl. 15:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband