Þeir væla mest sem hafa mest

Ekki veit ég hvaða sultarvæl þetta er í fólki. Skattarnir okkar láglaunafólksins hafa lækkað, hvað sem hver segir.
mbl.is Ætla að hækka skatta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Elín Arnarsdóttir

Og lánin ykkar hækkað...

Margrét Elín Arnarsdóttir, 14.8.2010 kl. 11:30

2 identicon

Og þeir sem hafa mest munu aldrei koma til Íslands.

Jón Arason (IP-tala skráð) 14.8.2010 kl. 11:33

3 Smámynd: Ólafur Als

Við þurfum á uppbyggingu að halda, ekki niðurrifi í formi sífellt aukinna skatta. Þetta sér skynsamt fólk, einnig láglaunafólk á borð við mig.

Ólafur Als, 14.8.2010 kl. 11:37

4 identicon

Skattar láglaunafólks hafa hækkað mikið í formi virðisaukaskatts, sykurskatts, eldsneytisskatta, áfengisgjalda o.fl. , ásamt því að fyrirtækjum sem láglaunafólk starfar hjá er gert erfitt fyrir að hækka laun með því að hækka tryggingagjald. Hækkaðir skattar hafa áhrif á fólk í öllum þjóðfélagsstétum og í öllum launaflokkum

ari (IP-tala skráð) 14.8.2010 kl. 12:06

5 identicon

Það er auðvelt að segja þetta Óskar... ef þú átt ekki pening.  Um að gera að refsa þeim sem pössuðu sitt og voru skynsamir. 

Freyr (IP-tala skráð) 14.8.2010 kl. 13:08

6 identicon

Skattahækkanir gera ekkert nema að keyra beint á neysluna... ekki er um að ræða línuleg skil  svo að það er í raun betra að lækka skatta og auka þannig skil og minnka hvata til undanskota.

Við komumst aðeins á einn hatt í gegnum þetta og það er að virkja peningana,  ekki koma þeim í hendurnar á vitlaysingunum sem sitja nú við stjórnvölin.

Óskar (IP-tala skráð) 14.8.2010 kl. 18:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband