Djöfulsins snillingar

Það er enginn hissa á því að stjórnarflokkarnir tapi fylgi og það miklu. Ég er heldur ekki hissa á því að framboð Lilju og félaga fái talsvert fylgi. Það sem ég er hins vegar mest hissa á er það hvað Sjálfstæðisflokkurinn fær mikið fylgi. Eru Íslendingar virkilega svona veruleikafirrtir að halda að hlutirnir batni eitthvað við það að Sjálfstæðissnillingarnir taki við. Guð minn góður segi ég nú bara.


mbl.is Sjálfstæðisflokkur stærstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta sýnir bara enn og aftur að þegar ástandið er óviðráðanlegt og það er ekki til nein góð lausn - líkt og ekki er hægt að endurlífga þá dauðu...

Þá byrjar fólk bara að segja við sjálfan sig og alla ( e. I don't give a f*** ) 

Jonsi (IP-tala skráð) 4.3.2012 kl. 00:06

2 identicon

En heyrðu annars, why give a f***,

það er margt annað áhugaverðara en heylalausir stjórnmálamenn og fólkið sem kýs þá.  Til dæmis er hægt að taka upp eitthvað gott áhugmál, eins og Jazz eða brimbrettaiðkun... slíkir hlutir eru mun líklegri til að vekja aðdáun manns á náttúrunni og veröldinni en þessi illa hönnuðu mannsekjur, stjórnmál og fjálmálakerfi.

Jonsi (IP-tala skráð) 4.3.2012 kl. 00:13

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er svona stór,hlýtur að vera mikið mannaval,það finnast frekar gullmolar í bílhlassi en hjólbörum.

Helga Kristjánsdóttir, 4.3.2012 kl. 00:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband